30.5.2008 | 21:09
Svaka heppin
Já ég er alveg þvílíkt heppin eða þannig.... Datt í stiganum hérna heima og með Sæþór Inga í fanginu 
Hélt ég væri brotin og fór uppá slysó. Þar hófst biðin ógurlega. Við biðum frá 12 til hálf 3 bara eftir því að hitta lækni
Var send í röntgen og allt það 
Ég er sem sé óbrotin, illa tognuð, liðband aðeins laust og þokkalega bólgin
Sem betur fer ekki brotin 
Allt í góðu með gullmolann minn hann var skoðaður hátt og lágt, hlustaður og klipið í hann
Versta er að vera uppá 4 hæð
Frekar ömurlegt að detta með litla kút


Hélt ég væri brotin og fór uppá slysó. Þar hófst biðin ógurlega. Við biðum frá 12 til hálf 3 bara eftir því að hitta lækni


Ég er sem sé óbrotin, illa tognuð, liðband aðeins laust og þokkalega bólgin


Allt í góðu með gullmolann minn hann var skoðaður hátt og lágt, hlustaður og klipið í hann

Versta er að vera uppá 4 hæð

Frekar ömurlegt að detta með litla kút


Um bloggið
Álfaheimar
Tenglar
Mínir tenglar
- Gamla bloggið mitt ...og allir gömlu tenglarnir
Fjölskyldan
- Sæþór Ingi Fallegastur
- Ingimar Óli
- Margrét Júlía
- Georg Rúnar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 534
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Æ æ æ . já þið eruð heppin að ekki fór verr.
knús á ykkur snúllur
Beta (IP-tala skráð) 30.5.2008 kl. 21:41
Æjhh ekki gott að detta svona og jii hvað ég get trúað að mömmuhjartað hafi brotnað smá við þetta en vonandi jafnar þú þig sem fyrst og gott að litla krútt meiddist ekki
kveðja
Helga Jóhanna
Helga Jóhanna (IP-tala skráð) 30.5.2008 kl. 22:14
Úff æjæ, gott að ekki fór verr, vonandi jafnarðu þig fljótt.
Aðalheiður M Steindórsdóttir, 5.6.2008 kl. 15:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.